Hyrningarsteinn Sjá einnig Jesús Kristur Meginsteinninn er myndar horn undirstöðu byggingar. Jesús Kristur er kallaður hyrningarsteinn (Ef 2:20). Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að hyrningarsteini, Sálm 118:22 (Matt 21:42–44; Mark 12:10; Lúk 20:17; Post 4:10–12). Gyðingarnir höfnuðu meginhyrningarsteininum, Jakob 4:15–17.