Amúlek Sjá einnig Alma, sonur Alma Í Mormónsbók, trúboðsfélagi Alma, sonar Alma. Engill vitjar hans, Al 8:20; 10:7. Tók á móti Alma á heimili sínu, Al 8:21–27. Prédikaði með krafti yfir íbúum Ammónía, Al 8:29–32; 10:1–11. Var afkomandi Nefís, Lehís og Manasse, Al 10:2–3. Bar sannleikanum vitni, Al 10:4–11. Kallaði fólkið til iðrunar en var hafnað, Al 10:12–32. Í deilum við Seesrom, Al 11:20–40. Kenndi um upprisu, dóm og endurreisn, Al 11:41–45. Vildi stöðva píslarvætti trúaðra, Al 14:9–10. Var fangelsaður ásamt Alma, Al 14:14–23. Braust til frelsis úr fjötrum fangelsis með trú, Al 14:24–29. Vitnaði um endurlausn, miskunn og réttlæti, Al 34:8–16. Kenndi um bænina, Al 34:17–28. Hvatti fólk til að slá ekki iðruninni á frest, Al 34:30–41. Trú Alma og Amúleks orsakaði fall fangelsismúra, Et 12:13.