Systir Sjá einnig Bræður, bróðir; Kona, konur; Maður, menn Sem börn okkar himneska föður eru allir karlar og konur í anda bræður og systur. Í kirkjunni eru konur í kirkjunni og vinkonur kirkjunnar oft ávarpaðar sem systur. Hver sem gjörir vilja föður míns, sá er bróðir minn eða systir, Matt 12:50 (Mark 3:35). Lögmál varðandi játningu synda milli bræðra og systra í kirkjunni eru sett fram, K&S 42:88–93.