Verðugur, verðleiki Sjá einnig Réttlátur, réttlæti Að vera réttlátur og hljóta viðurkenningu fyrir augliti Guðs og útnefndra leiðtoga hans. Hver sem tekur ekki sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður, Matt 10:38. Verður er verkamaðurinn launa sinna, Lúk 10:7 (K&S 31:5). Gjörið allt verðug, Morm 9:29. Þeir voru ekki skírðir nema þeir væru verðugir, Moró 6:1. Sá, sem er hyskinn, skal ekki teljast verðugur, K&S 107:100. Sá, sem ekki þolir ögun, er ekki verður ríkis míns, K&S 136:31. Prestdæmið var fært út til allra verðugra karlkyns meðlima, OY 2.