Veraldarhyggja Sjá einnig Auðugur, auður; Drambsemi; Hégómlegur, hégómi; Peningar Óréttlát þrá og eftirsókn eftir stundlegum auði og efnislegum gæðum, jafnframt því að hverfa frá andlegum verðmætum. Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgera sálu sinni, Matt 16:26. Þeir girntust hégóma heimsins, Al 4:8 (Al 31:27). Leggið til hliðar það, sem þessa heims er, K&S 25:10. Hjörtu manna beinast svo mjög að því, sem þessa heims er, K&S 121:35.