Dyggð Sjá einnig Hreinlífi; Kraftur; Ráðvendni Ráðvendni og siðferðisstyrkur, kraftur og styrkur (Lúk 8:46) eða dyggð (Moró 9:9). Þú ert væn kona, Rut 3:11. Sá sem hefur óflekkaðar hendur og hreint hjarta fær að dveljast á helgum stað Drottins, Sálm 24:3–4. Væn kona er kóróna manns síns, Okv 12:4. Væn kona er miklu meira virði en perlur, Okv 31:10–31. Leggið stund á að auðsýna í trú yðar dyggð, 2 Pét 1:5 (K&S 4:6). Lát reyna á kraft Guðs orðs, Al 31:5. Lát dyggðir prýða hugsanir þínar linnulaust, K&S 121:45. Vér trúum að vér eigum að vera hreinlíf, TA 1:13 (Fil 4:8).