Síðasta kvöldmáltíðin Sjá einnig Páskar; Sakramenti Samkvæmt Nýja testamentinu, síðasta máltíðin sem Jesús neytti fyrir handtökuna og krossfestinguna (Lúk 22:14–18). Hann neytti hennar ásamt postulunum tólf á páskadag (Matt 26:17–30; Mark 14:12–18; Lúk 22:7–13). Frelsarinn blessaði brauðið og vínið og gaf postulunum, Matt 26:26–29 (Mark 14:22–25; Lúk 22:7–20). Jesús þvoði fætur postulanna, Jóh 13. Júdas var tilgreindur sem sá er sviki Jesú, Jóh 13:21–26 (Matt 26:20–25).