Lögmál og skilyrði sem Guð setur mannkyni, annað hvort hverjum um sig eða sem heild. Að halda boðorðin færir hinum hlýðnu blessun Drottins (K&S 130:21 ).
Ef þér elskið mig munuð þér halda boðorð mín, Jóh 14:15 (K&S 42:29 ).
Hvað sem vér biðjum um fáum vér hjá honum, af því að vér höldum boðorð hans, 1 Jóh 3:22 .
Boðorð hans eru ekki þung, 1 Jóh 5:3 .
Verið óhagganlegir við að halda boðorðin, 1 Ne 2:10 .
Drottinn gefur engin fyrirmæli án þess að greiða veg, 1 Ne 3:7 .
Ég verð að fara að ströngustu fyrirmælum Guðs, Jakob 2:10 .
Svo sem þér haldið boðorð mín, svo mun yður vegna vel í landinu, Jar 1:9 (Al 9:13 ; 50:20 ).
Lærðu að halda boðorð Guðs meðan þú ert ungur, Al 37:35 .
Þessi boðorð hef ég gefið, K&S 1:24 .
Kannið þessi boðorð, K&S 1:37 .
Ef þér haldið ei boðorð mín, getið þér ekki orðið hólpnir, K&S 18:46 (K&S 25:15 ; 56:2 ).
Boðorð mín eru andleg, þau eru hvorki náttúrleg né stundleg, K&S 29:35 .
Boðorð eru gefin svo að við fáum skilið vilja Drottins, K&S 82:8 .
Ég veit það ekki, aðeins að Drottinn bauð mér það, HDP Móse 5:6 .
Drottinn mun reyna menn og sjá hvort þeir gjöra allt sem hann býður þeim, Abr 3:25 .