Frumburðarréttur Sjá einnig Frumburður; Sáttmáli Réttur til arfs sem heyrir til frumgetnum syni. Í víðtækum skilningi felur frumburðarréttur í sér sérhvern og allan rétt eða arf sem færist yfir á þann er fæðist inn í fjölskyldu eða samfélag. Sel mér fyrst frumburðarrétt þinn, 1 Mós 25:29–34 (1 Mós 27:36). Hinum frumgetna var skipað til sætis eftir frumburðarrétti hans, 1 Mós 43:33. Hann setti Efraím framar Manasse, 1 Mós 48:14–20 (Jer 31:9). Frumgetningsréttinn fékk Jósef, 1 Kro 5:2. Esaú seldi frumburðarrétt sinn, Hebr 12:16. Þér eruð lögerfingjar, K&S 86:9. Síon hefur erfðarétt á prestdæminu, K&S 113:8 (Abr 2:9–11).