Stjórnarskrá Sjá einnig Lögmál; Stjórn Í Kenningu og sáttmálum táknar „stjórnarskráin“ stjórnarskrá Bandaríkja Norður-Ameríku, sem var innblásin af Guði til þess að greiða götuna fyrir endurreisn fagnaðarerindisins. Styðja ber þau lög sem eru stjórnskipunarlög landsins, K&S 98:5–6. Drottinn kom til leiðar setningu stjórnarskrárinnar, K&S 101:77, 80.