Stríð á himni Sjá einnig Fortilvera; Ráð eða þing á himnum Átökin sem áttu sér stað í fortilverunni meðal andabarna Guðs. Satan var varpað af himni niður til jarðar, Op 12:4, 7–9. Djöflinum ásamt þriðja hluta af herskörum himins var varpað niður, K&S 29:36–37. Lúsífer gjörði uppreisn gegn hinum eingetna syni, K&S 76:25–26. Satan sóttist eftir dýrð föðurins og að eyðileggja valfrelsi mannsins, HDP Móse 4:1–4 (Jes 14:12–15; Abr 3:27–28). Þeir sem fylgdu Guði stóðust fyrsta stig sitt, komu til jarðar, og fengu líkama, Abr 3:26.