Námshjálp
Foreldrar


Foreldrar

Feður og mæður. Verðugir eiginmenn og eiginkonur sem hafa á réttan hátt verið innsigluð í hjónaband í musteri Guðs geta uppfyllt hlutverk sitt sem foreldrar um eilífð. „Foreldrar bera þá helgu skyldu að ala börn sín upp í kærleika og réttlæti, að sjá fyrir líkamlegum þörfum þeirra, að kenna þeim að elska hvert annað og þjóna hvert öðru, að virða boðorð Guðs og vera löghlýðnir þegnar, hvar sem þau búa.“ („Fjölskyldan: Yfirlýsing til heimsins“ Vonarstjarnan, júní 1996, 129).