Afbrýði Sjá einnig Öfund; Vandlæting Eins og það er notað í ritningunum táknar afbrýði öfund í garð einhvers eða tortryggni vegna þess að hann hyggist ná einhvers konar yfirburðum. Afbrýði er karlmanns-reiði, Okv 6:32–35. Akis varð afbrýðisamur við son sinn, Et 9:7. Varpið af yður afbrýði og ótta, K&S 67:10.