Antí-Nefí-Lehítar Sjá einnig Ammon, sonur Mósía; Helaman, synir hans; Mósía, synir hans Í Mormónsbók, nafn gefið þeim Lamanítum sem tóku trú vegna sona Mósía. Eftir trúskiptin var þetta fólk, sem einnig var kallað fólk Ammons, heilt í trú sinni alla ævi, (Al 23:4–7, 16–17; 27:20–27). Þeir tóku upp nafnið Antí-Nefí-Lehítar, Al 23:16–17; 24:1. Þeir neituðu að úthella blóði og grófu vopn sín í jörðu, Al 24:6–19. Synir þeirra bjuggust í stríð og völdu Helaman sér til leiðtoga, Al 53:16–19; 56–58 (þessir synir voru einnig þekktir sem ungu stríðsmennirnir 2000).