David W. Patten Var í fyrstu sveit hinna tólf postula sem valdir voru á síðari daga ráðstöfunartíma. David Patten varð fyrsti píslarvottur hinnar endurreistu kirkju, féll í bardaganum við Crooked River í Missouri árið 1838. Kallaður til að hætta viðskiptum og fara í trúboð, K&S 114:1. Var tekinn til Drottins, K&S 124:19, 130.