Námshjálp
Gað, sonur Jakobs


Gað, sonur Jakobs

Í Gamla testamenti, sonur Jakobs og Silpu (1 Mós 30:10–11). Niðjar hans urðu ættkvísl í Ísrael.

Ættkvísl Gaðs

Varðandi blessun Jakobs til sonar síns, Gaðs, sjá 1. Mósebók 49:19. Varðandi blessun Móse yfir ættkvísl Gaðs, sjá 5. Mósebók 33:20–21. Samkvæmt þessum blessunum skyldu afkomendur Gaðs verða herskár kynflokkur. Landið sem þeim var úthlutað í Kanaanlandi var austan Jórdanárinnar og var gott haglendi auðugt af vatni.