Hefnd Sjá einnig Fjandskapur Refsing eða endurgjald fyrir rangindi eða afbrot. Hefndin kemur, endurgjald frá Guði, Jes 35:4. Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, Róm 12:19 (Morm 3:15; 8:20). Sverð hefndarinnar hangir yfir yður, Morm 8:40–41. Ég mun refsa hinum ranglátu, þar eð þeir vilja ekki iðrast, K&S 29:17. Frelsarinn kemur á degi ranglætis og refsingar, HDP Móse 7:45–46.