Námshjálp
Postulasagan


Postulasagan

Bók þessi er hin síðari tveggja bóka sem Lúkas ritaði fyrir Þeófílus. Fyrri hlutinn er þekktur sem Lúkasarguðspjall. Kapítular 1–12 greina frá nokkrum stærri trúboðsverkum postulanna tólf undir stjórn Péturs strax eftir dauða frelsarans og upprisu. Kapítular 13–28 segja frá sumum ferðum Páls postula og trúboðsverkum.