Námshjálp
Rehabeam


Rehabeam

Í Gamla testamenti, sonur Salómons konungs. Hann tók við af föður sínum og ríkti í Jerúsalem í sautján ár (1 Kon 11:43; 14:21, 31). Á stjórnartíð Rehabeams klofnaði konungdæmið í konungsríkið Ísrael í norðri og konungsríkið Júdeu í suðri (1 Kon 11:31–36; 12:19–20). Rehabeam ríkti í konungsríkinu Júdeu.