Kirkja, nafn hennar
Í Mormónsbók, þegar Jesús sótti hina réttlátu Nefíta heim skömmu eftir upprisu sína, sagði hann að kirkja hans ætti að bera nafn hans (3 Ne 27:3–8). Á síðari tímum opinberaði Drottinn að nafn kirkjunnar skyldi vera „Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu“ (K&S 115:4).