Arfsagnir Trú og siðir er ganga frá einni kynslóð til annarrar (2 Þess 2:15). Í ritningunum varar Drottinn hina réttlátu sífellt við illum arfsögnum manna (3 Mós 18:30; Mark 7:6–8; Mósía 1:5; K&S 93:39–40).