Joseph F. Smith Sjötti forseti kirkjunnar; eini sonur Hyrums og Mary Fielding Smith. Hann fæddist 13. nóvember 1838 og dó 19. nóvember 1918. Joseph F. Smith sá í sýn endurlausn hinna dánu, K&S 138.