Forvígsla Sjá einnig Fortilvera Vígsla Guðs í fortilverunni á hugdjörfum andabörnum sínum til að þau gegni ákveðnum köllunum í jarðlífi sínu. Guð greindi í sundur mannanna börn, 5 Mós 32:8. Áður en ég myndaði þig í móðurlífi helgaði ég þig til spámanns, Jer 1:5. Guð ákvað setta tíma áður en þeim var úthlutað, Post 17:26. Þá, sem hann þekkti fyrirfram, tók hann einnig forákvörðun um, Róm 8:28–30. Áður en heimurinn var grundvallaður hefur hann útvalið oss í Kristi, Ef 1:3–4. Jesús Kristur var forvígður sem endurlausnari, 1 Pét 1:19–20 (Op 13:8). Þeir voru kallaðir og undirbúnir frá grundvöllun veraldar, Al 13:1–9. Ég sá hina göfugu og miklu, sem útvaldir voru í upphafi, K&S 138:55–56. Minn elskaði sonur var útvalinn frá upphafi, HDP Móse 4:2. Abraham var útvalinn, áður en hann fæddist, Abr 3:23.