Wilford Woodruff Sjá einnig Opinber yfirlýsing 1; Yfirlýsingin Fjórði forseti kirkjunnar eftir endurreisn fagnaðarerindisins með spámanninum Joseph Smith. Hann fæddist 1807 og lést 1898. Var kallaður til að taka sæti í ráði hinna tólf, K&S 118:6. Var meðal hinna útvöldu anda sem geymdir voru til að koma fram í fyllingu tímanna, K&S 138:53. Tók við opinberun um að stöðva fjölkvæni í kirkjunni, OY 1.