Samfélag Sjá einnig Eining; Elska, ást Fyrir Síðari daga heilaga táknar samfélag að bjóða fram vinsamlegan félagskap, veita þjónustu, lyfta upp og styrkja aðra. Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig, 3 Mós 19:18 (Matt 19:19; K&S 59:6). Styrk þú bræður þína, þegar þú ert snúinn við, Lúk 22:32. Ef þér berið elsku hver til annars, eruð þér mínir lærisveinar, Jóh 13:35. Ver hirðir sauða minna, Jóh 21:15–17. Þeir báðu um að mega vera í félagi við oss um samskotin til hinna heilögu, 2 Kor 8:1–5. Samfélag vort er við föðurinn og við son hans, 1 Jóh 1:3. Nefítar og Lamanítar áttu samfélag saman, He 6:3. Lát sérhvern mann meta bróður sinn sem sjálfan sig, K&S 38:24–25. Ef þér eruð ekki eitt, eruð þér ekki mínir, K&S 38:27. Ég tek ykkur í samfélag til að vera vinur ykkar og bróðir, K&S 88:133.