Námshjálp
Eva


Eva

Hin fyrsta kona er lifði á jörðinni (1 Mós 2:21–25; 3:20). Hún var eiginkona Adams. Á hebresku táknar nafn hennar „líf.“ Hún var nefnd svo vegna þess að hún var „móðir allra lifenda.“ (HDP Móse 4:26). Hún og Adam, hinn fyrsti karlmaður, munu saman hljóta eilífa dýrð fyrir þeirra þátt í að gjöra eilífa framþróun mannkyns mögulega.