Dauðarefsing Sjá einnig Morð Refsing með lífláti fyrir drýgðan glæp, einkanlega tengt refsingu fyrir morð. Hver sem úthellir mannsblóði, hans blóði skal af manni úthellt verða, 1 Mós 9:6 (ÞJS, 1 Mós 9:12–13). Manndrápara skal vissulega af lífi taka, 4 Mós 35:16. Morðingjar sem drepa af yfirlögðu ráði munu deyja, 2 Ne 9:35. Þú ert dauðadæmdur eftir lögunum, Al 1:13–14. Þeim sem myrti var refsað með dauða, Al 1:18. Lögin krefjast lífs þess sem myrt hefur, Al 34:12. Sá sem morð fremur skal deyja, K&S 42:19.