Kain Sjá einnig Abel; Adam; Leynisamtök, samsæri; Morð Sonur Adams og Evu sem drap yngri bróður sinn, Abel (1 Mós 4:1–16). Fórn hans var hafnað af Drottni, 1 Mós 4:3–7 (HDP Móse 5:5–8, 18–26). Drap bróður sinn, Abel, 1 Mós 4:8–14 (HDP Móse 5:32–37). Drottinn lagði bölvun á Kain og merkti hann, 1 Mós 4:15 (HDP Móse 5:37–41). Adam og Eva höfðu eignast marga syni og dætur áður en hann fæddist, HDP Móse 5:1–3, 16–17. Elskaði Satan meira en Guð, HDP Móse 5:13, 18. Gjörði vanhelgan sáttmála við Satan, HDP Móse 5:29–31.