Hégómlegur, hégómi Sjá einnig Drambsemi; Veraldarhyggja Blekking eða prettvísi, dramb eða hroki. Hégómlegur og hégómi getur einnig merkt innantómur eða verðlaus. Sá sem eigi sækist eftir hégóma fær að stíga upp á fjall Drottins, Sálm 24:3–4. Þegar þér biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi, Matt 6:7. Hin mikla rúmgóða bygging táknar hégómlega ímyndun og dramb, 1 Ne 12:18. Ætlið þér enn að festa hjörtu yðar við hégóma þessa heims, Al 5:53. Leitaðu ekki eftir hégóma þessa heims því að þú getur ekki tekið slíkt með þér, Al 39:14. Léttúð og vantrú hefur leitt kirkjuna undir fordæmingu, K&S 84:54–55. Þegar við reynum að seðja hégómlegan metnað okkar draga himnarnir sig í hlé, K&S 121:37.