Sarahemla Sjá einnig Ammon, afkomandi Sarahemla; Múlek Í Mormónsbók. Sarahemla á við (1) mann sem var fyrirliði í nýlendu Múleks, (2) borg sem nefnd var eftir honum, (3) Sarahemlaland eða (4) fylgismenn hans. Sarahemla gladdist yfir því að Drottinn hafði sent Nefítana, Omní 1:14. Sarahemla rakti ættir feðranna, Omní 1:18. Ammon var afkomandi Sarahemla, Mósía 7:3, 13. Kirkjan var stofnsett í Sarahemlaborg, Al 5:2. Vegna hinna réttlátu var hinum ranglátu þyrmt í Sarahemla, He 13:12. Sarahemlaborg var brennd við dauða Krists, 3 Ne 8:8, 24.