Stuðningur við kirkjuleiðtoga Sjá einnig Almenn samþykkt Að heita stuðningi við þá sem þjóna í aðal- og staðarleiðtogastöðum í kirkjunni. Leið Jósúa fram fyrir allan söfnuðinn og skipa hann í embætti í augsýn þeirra, 4 Mós 27:18–19. Þá æpti allur lýðurinn og sagði: „Konungurinn lifi!“, 1 Sam 10:24. Trúið spámönnum hans, þá munuð þér giftudrjúgir verða, 2 Kro 20:20. Hlýðið leiðtogum yðar, Hebr 13:17. Þú munt njóta náðar Drottins vegna þess að þú hefur ekki möglað, 1 Ne 3:6. Þeir sem tekið höfðu á móti spámönnunum voru hólpnir, 3 Ne 10:12–13. Gefið gaum að orðum þessara tólf, 3 Ne 12:1. Með minni eigin rödd eða með rödd þjóna minna, það gildir einu, K&S 1:38. Orði hans skuluð þér taka á móti, sem kæmi það af mínum eigin munni, K&S 21:5. Sá, sem tekur á móti þjónum mínum, tekur á móti mér, K&S 84:35–38. Hver sem tekur á móti mér, tekur á móti þeim sem ég hef sent, K&S 112:20. Vilji fólk mitt ekki hlýða rödd þeirra manna, sem ég hef útnefnt, mun það eigi blessað, K&S 124:45–46.