Flóðið á dögum Nóa Sjá einnig Nói, patríarki í Biblíunni; Regnbogi; Örkin Á dögum Nóa var jörðin öll hulin vatni. Þetta var skírn jarðar og táknræn hreinsun (1 Pét 3:20–21). Guð lætur vatnsflóð koma yfir jörðina til að tortíma öllu holdi, 1 Mós 6:17 (HDP Móse 7:34, 43, 50–52; 8:17, 30). Vatnsflóðið kom yfir jörðina, 1 Mós 7:10. Guð setti boga í skýin sem merki sáttmálans, 1 Mós 9:9–17. Eftir að vötnin fjöruðu út varð Ameríka valkostaland, Et 13:2. Hinir ranglátu munu farast í flóðinu, HDP Móse 7:38; 8:24.