Námshjálp
Prestur, Melkísedeksprestdæmi


Prestur, Melkísedeksprestdæmi

Maður sem framkvæmir trúarathafnir fyrir aðra og sem beinast að Guði. Algengt er að í ritningunum séu prestar raunverulega háprestar að hætti Melkísedeks (Al 13:2). Þeir sem meðtaka fyllingu dýrðar Guðs eftir upprisuna verða prestar og konungar í himneska ríkinu.