Skylda Sjá einnig Hlýðni, hlýðinn, hlýða Í ritningunum, verkefni, skyldustarf eða ábyrgð, oft falin mönnum af Drottni eða þjónum hans. Haltu hans boðorð, því að það á hver maður að gjöra, Préd 12:13. Hvað heimtar Drottinn af þér annað en að gjöra rétt, Míka 6:8. Framar ber að hlýða Guði en mönnum, Post 5:29. Þrengingar dundu yfir þá til að vekja þá til minningar um skyldur sínar, Mósía 1:17. Skyldum öldunga, presta og djákna er lýst, K&S 20:38–67. Prestdæmishafar sinni öllum skyldum við fjölskyldurnar, K&S 20:47, 51. Skyldur meðlima eftir skírn settar fram, K&S 20:68–69. Öldungar mínir bíði um stund svo fólk mitt hljóti reynslu og aukna þekkingu á skyldum sínum, K&S 105:9–10. Lát hvern mann læra skyldu sína, K&S 107:99–100.