Námshjálp
Hórdómur


Hórdómur

Ólögmæt kynmök karls og konu. Þótt hórdómur tákni venjulega samræði milli giftrar manneskju og einhvers annars en maka hans eða hennar, getur orðið einnig átt í ritningunum við ógifta.

Stundum er orðið hórdómur notað sem tákn um fráhvarf lands eða heillar þjóðar frá vegum Drottins (4 Mós 25:1–3; Jer 3:6–10; Esek 16:15–59; Hós 4).