Frumgróður
Fyrsta afurð uppskerutímans. Á tíma Gamla testamentis var henni fórnað Drottni (3 Mós 23:9–20). Jesús Kristur var fyrsta uppskeran fyrir Guði. Á þann hátt að hann var fyrstur til að rísa upp. (1 Kor 15:20, 23; 2 Ne 2:9) Þeir sem meðtaka fagnaðarerindið og eru trúfastir allt til enda eru á táknrænan hátt frumgróður, þar sem þeir tilheyra Guði.