Salem Sjá einnig Jerúsalem; Melkísedek Borgin í Gamla testamenti sem Melkísedek réð fyrir. Vera má að hún hafi staðið þar sem nú er Jerúsalem. Nafnið Salem líkist mjög hebreska orðinu yfir „frið.“ Melkísedek konungur í Salem kom með brauð og vín, 1 Mós 14:18. Melkísedek konungur í Salem var prestur hins hæsta Guðs, Hebr 7:1–2. Melkísedek var konungur yfir Salemslandi, Al 13:17–18.