Námshjálp
Ábyrgð, ábyrgur, ábyrgðarskylda


Ábyrgð, ábyrgur, ábyrgðarskylda

Drottinn hefur sagt að allir menn séu ábyrgir fyrir eigin hvötum, viðhorfum, þrám og gerðum.

Ábyrgðaraldur nefnist aldurinn þegar börn eru talin ábyrg gerða sinna og fær um að syndga og iðrast.