Námshjálp
Tungumál


Tungumál

Orð, rituð eða töluð, sett saman í ákveðið mynstur til þess að miðla upplýsingum, hugsunum og hugmyndum. Hvernig við beitum tungumálinu sýnir afstöðu okkar til Guðs og annarra manna. Við síðari komu Krists mun Drottinn gefa öllu mannkyni hreint tungumál (Sef 3:8–9).