Moróní, hershöfðingi Sjá einnig Frelsistákn Í Mormónsbók, réttlátur herstjórnandi Nefíta sem uppi var um 100 f.Kr. Moróní var yfirhershöfðingi allra herja Nefíta, Al 43:16–17. Moróní hvatti hermenn Nefíta til að berjast fyrir frelsi sínu, Al 43:48–50. Gjörði frelsistákn úr pjötlu af kyrtli sínum, Al 46:12–13. Var maður Guðs, Al 48:11–18. Var reiður stjórninni vegna áhugaleysis hennar um frelsi landsins, Al 59:13.