Orðskviður
Siðferðisboðskapur eða ráðgjöf í knöppu formi.
Orðskviðirnir
Bók Gamla testamentis sem hefur að geyma margar líkingar, orðtök, og ljóð, sum ort af Salómon. Víða er vitnað í orðskviðina í Nýja testamentinu.
Kapítular 1–9 útskýra sanna visku. Kapítular 10–24 geyma safn orðtaka um rétta og ranga lífshætti. Kapítular 25–29 geyma orðskviði Salómons sem menn Hiskía Júdakonungs skráðu. Kapítular 30–31 hafa meðal annars að geyma lýsingu á dyggðugri konu.