Ættleiðing
Ritningarnar greina frá tvenns konar ættleiðingu.
(1) Sá sem ekki er af Ísraelsætt verður meðlimur fjölskyldu Abrahams og Ísraelsættar með því að trúa á Jesú Krist, iðrast, skírast niðurdýfingarskírn og meðtaka heilagan anda (2 Ne 31:17–18; K&S 84:73–74; Abr 2:6, 10–11).
(2) Allir sem meðtekið hafa frelsandi helgiathafnir fagnaðarerindisins verða synir og dætur Jesú Krists með stöðugri hlýðni við boðorð hans (Róm 8:15–17; Gal 3:24–29; 4:5–7; Mósía 5:7–8).