Mósía, faðir Benjamíns Sjá einnig Benjamín, faðir Mósía; Sarahemla Í Mormónsbók, spámaður Nefíta sem var tekinn til konungs yfir þjóð Sarahemla. Mósía fékk viðvörun um að flýja úr landi Nefís, Om 1:12. Hann fann þjóð Sarahemla, Om 1:14–15. Hann lét kenna þjóð Sarahemla sína eigin tungu, Om 1:18. Hann var útnefndur konungur beggja þjóðanna, Om 1:19. Sonur hans, Benjamín, ríkti eftir hans dag, Om 1:23.