Endurreisa, endurreisn Sjá einnig Endurreisn fagnaðarerindisins Endurkoma einhverra aðstæðna eða einhvers, sem brott var tekið eða hafði glatast. Andi og líkami munu sameinast í fullkomnu formi, Al 11:43–44. Endurreisn er að sækja til baka illt fyrir illt, réttlátt fyrir réttlátt, Al 41:10–15. Vér trúum á endurreisn hinna tíu kynkvísla og að jörðin verði endurnýjuð og hljóti paradísardýrð sína, TA 1:10 (K&S 133:23–24).