Ísak
Ættfaðir í Gamla testamenti. Fæðing hans á elliárum Abrahams og Söru var kraftaverk (1 Mós 15:4–6; 17:15–21; 21:1–8). Vilji Abrahams til að fórna syni sínum Ísak er hliðstæða við Guð og hans eingetna son (Jakob 4:5). Ísak var erfingi að Abrahamssáttmálanum (1 Mós 21:9–12; 1 Ne 17:40; K&S 27:10).