Námshjálp
Melkísedek


Melkísedek

Merkur háprestur, spámaður og leiðtogi Gamla testamentis sem lifði eftir flóðið og á dögum Abrahams. Hann var kallaður konungur í Salem (Jerúsalem), friðarkonungur, konungur réttlætisins (sem er hebreska merkingin í Melkísedek) og prestur Guðs hins æðsta.