Öfund Sjá einnig Afbrýði; Ágirnd; Vandlæting Samkvæmt ritningunum er rangt að ágirnast það sem aðrir eiga. Ættfeðurnir öfunduðu Jósef og seldu hann til Egyptalands, Post 7:9. Kærleikurinn öfundar ekki, 1 Kor 13:4 (Moró 7:45). Öfund fæðist af ofmetnaði, 1 Tím 6:4. Hvar sem ofsi og eigingirni er, þar er óstjórn og hvers kyns böl, Jakbr 3:16. Drottinn hefur boðið að menn skuli ekki ala öfund, 2 Ne 26:32. Engin öfund var meðal fólks Nefíta, 4 Ne 1:15–18. Ég hef alla æfi mína mátt þola öfund og reiði manna, K&S 127:2.