Ráðleggja Í ritningunum er orðið notað um að gefa ráð eða leiðbeina. Ég ræð þér, að þú kaupir af mér gull, skírt í eldi, Op 3:18. Leitist ekki við að gefa Drottni ráð, Jakob 4:10. Hann ræður í visku öllum sínum verkum, Al 37:12. Syndir yðar hafa borist upp til mín, vegna þess að þér leitist við að fara að eigin ráðum, K&S 56:14.