Námshjálp
Fjölskylda


Fjölskylda

Eins og um er fjallað í ritningunum er fjölskylda eiginmaður, eiginkona og börn og stundum aðrir ættingjar sem búa í sama húsnæði eða hjá sama fjölskyldufyrirliða. Fjölskylda getur einnig verið einstætt foreldri með börn, eiginmaður og eiginkona án barna, eða jafnvel einhleyp manneskja sem býr ein.

Almennt

Ábyrgð foreldra

Ábyrgð barnanna

Eilífar fjölskyldur

Í Kenningu og sáttmálum er greint frá eilífu eðli hjúskapartengsla og fjölskyldunnar. Himneskt hjónaband og áframhald fjölskyldunnar gjöra eiginmönnum og eiginkonum mögulegt að verða guðir (K&S 132:15–20).