Háráð Ráð tólf hápresta. Í upphafi hinnar endurreistu kirkju táknaði háráð tvenns konar stjórnarheildir: (1) Tólfpostularáð kirkjunnar (K&S 107:33, 38) og (2) háráðin sem þjónuðu í hverri stiku (K&S 102; 107:36).